Heim ÝmislegtAndroid Vinsælustu færslur síðustu 6 mánaða

Vinsælustu færslur síðustu 6 mánaða

eftir Jón Ólafsson

Þá er árið senn á enda og því tími kominn til að taka saman vinsælustu færslur í nokkrum flokkum síðasta hálfa árið, sumar færslur nýrri en aðrar.

Þetta er útbúið úr samtölu smella (heimsókna) síðan 01.07.2013

 

Umfjöllun snjallsíma

 1. Nokia Lumia 1020
 2. Nokia 5110
 3. Nokia Lumia 925
 4. Nokia Lumia 520
 5. Nokia Lumia 625

 

Umfjöllun annað

 1. Dell XPS 18 All-in-One
 2. Microsoft Surface Pro
 3. Microsoft Ergonomic Sculpt Lyklaborð
 4. Bose Soundlink Mini
 5. Microsoft Surface 2

 

Föstudagsviðtalið

 1. Hörður Ágústson
 2. Magnús Viðar Skúlason
 3. Þórarinn Hjálmarsson
 4. Hjalti Harðarson
 5. Guðmundur Jóhannsson

 

20 vinsælar færslur úr öðrum flokkum

 1. QuizUp í sviðsljósinu af röngum ástæðum
 2. Furðuleg “frétt” í Kjarnanum
 3. Jólagjafalisti nördsins
 4. Topplisti – Forrit í Windows Phone
 5. QuizUp tölfræði
 6. Notaðu Netflix í öllum tækjum heimilisins.
 7. SP1 fatal error C0000034 applying update operation  (síðan 2010)
 8. 2Know – nýtt íslenskt smáforrit
 9. Vodagate – Timburmenn og afleiðingar
 10. Android útgáfur – Vodafone, Síminn og Play Store
 11. Rafhlöður – Fyrsta hleðsla og ráðleggingar
 12. Google Chome og leyniorð #FAIL
 13. Uppsetning á nýjum Windows síma
 14. Exchange Certification Error on LAN   (síðan 2010)
 15. Mac users on Exchange   (síðan 2010)
 16. Vandamál Android í hnotskurn
 17. Er verra að hafa of mikið val?
 18. Öryggisáhættur 2014 samkvæmt Sophos
 19. Aukning heimsókna á Lappari.com
 20. Snjallsjónvarp Símans fer í loftið

 

Hvað finnst þér?

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira