Heim ÝmislegtRitstjóri Aukning heimsókna á Lappari.com

Aukning heimsókna á Lappari.com

eftir Ritstjórn

Mér finnst alltaf jafn ótrúlegt hversu margir heimsækja Lappari.com að staðaldri en heimsóknir hafa aukist til muna síðustu 6-8 mánuði. Ég hef átt lénið lappari.com í mörg ár en byrjaði bara í mars á þessu ári að skrifa á íslensku.

Síðan þá hefur lappari.com fengið rúmlega 31 þúsund heimsóknir (Visits) frá tæplega 16 þúsund IP tölum (Unique Visitors) og samtals hafa þessir gestir skoðað rúmlega 60 þúsund einstakar síður (PageViews) hjá mér.

Þessi aukning virðist ætla að halda áfram en hér er samanburður á milli september og oktober 2013.

 

Aukning heimsókna

Aukning í prósentum Úr Google Analytics Þýðing
85.9% Visitors Gestir
83.7% Unique Visitors Einstakir Gestir
104.4% Pageviews Skoðaðar síður
10% Pages per visit Skoðaðar síður í hverri heimsókn
16.9% Avg Visit Duration Meðal lengd heimsókna
9.5% New Visits Nýjir gestir

 

Hver svo sem ástæðan er þá þakka ég kærlega fyrir okkur og vonandi haldið þið áfram að heimsækja okkur.

Lappari á Facebook

Lappari á Twitter

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira