Home Jólagjafalisti nördsins

Jólagjafalisti nördsins

Ég bað nokkur fyrirtæki í tæknibransanum að senda mér lista yfir þær vörur sem þau ætla að leggja áherslu á fyrir komandi jólatíð, allt tillögur frá þeim. Þennan lista sendi ég síðan á 16 tækni- og tækjanerði og bað þá um að gefa þessum vörum einkunn eftir því hversu mikið þeim langar í viðkomandi vöru.

Þetta eru sex flokkar og gáfu nerðirnir einkunn frá 1 til 5 fyrir hverja vöru í hverjum flokki og gat ég þannig tekið saman meðaltal einkunna sem þeir gáfu viðkomandi vörum. Hér eru frekari upplýsinga um “sérfræðingaráðið

Ég sendi á nokkuð mörg fyrirtæki, sum svöruðu ekki meðan önnur svöruðu eftir að skilafrestur rann út og eru því vitanlega ekki með en þetta skekkir niðurstöðuna mögulega og bið ég því lesendur að hafa það í huga. Þessi fyrirtæki eru með þetta árið og berum við þeim berstu þakkir fyrir frábær viðbrögð við fyrirspurninni: Advania, Hátækni, Macland, Nova, Nýherji, Opin Kerfi, Síminn, Tölvutek

 

Fyrst koma þær 5 vörur (topp 5) sem voru með hæstu einkunn og má því segja að það sé sértaklega mælt með þeim af okkur en þar á eftir koma allir flokkarnir, raðað eftir einkunn.

 

1. Surface Pro 2

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Surface Pro 2[/tab_title][tab_title]Upplýsingar[/tab_title][tab_title]Myndband[/tab_title][tab_title]Söluaðilar[/tab_title][/tabs_head][tab]Microsoft Surface 2 Pro er glæsileg, nett og áreiðanleg spjal- eða fartölva, allt eftir því hvernig hún er notuð.

surfacepro2

 

Nýjasta kynslóð Intel Haswell örgjörva, 8GB vinnsluminni, nóg af geymslurými og að sjálfsögðu Windows 8.1[/tab][tab]Intel Core i5-4200U 4thGen Haswell (2.6GHz)
8GB vinnsluminni
10.6″ (1920×1080) IPS 10 point Multi-touch
Flash minni
Windows 8.1 Pro
1GB Intel HD 4400 skjástýring
TPM öryggiskubbur
Wi-Fi (802.11a/b/g/n) + Bluetooth 4.0
Tvær 720p HD myndavélar, framan og aftan
Stereo hátalarar og tveir hljóðnemar
Tengi:
– 1x USB 3.0
– microSDXC minniskortalesari
– Tengi fyrir heyrnartól
– MiniDisplay port
– Tengi fyrir lyklaborð eða tengikví
Ummál (hxbxd) 275mm x 173mm x 13mm
Þyngd frá 907 gr.
Heimasíða framleiðanda
200GB SkyDrive cloud geymsla (2 ára áskrift)[/tab][tab]

[/tab][tab]advania  tolvutek  microsoft[/tab][/tabs]

 

2. Sony 50″ LED Motion 200Hz

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Sony 50″ LED[/tab_title][tab_title]Upplýsingar[/tab_title][tab_title]Myndband[/tab_title][tab_title]Söluaðilar[/tab_title][/tabs_head][tab]Örþunnt og flott Full HD sjónvarp frá Sony.

sony

Frábær myndgæði, Nettengjanlegt og með Miracast[/tab][tab]Örþunnt og flott Full HD sjónvarp frá Sony
Frábær myndgæði,
Nettengjanlegt og Innbyggt WiFi
Dynamic EDGE LED Baklýsing
Upplausn; Full HD 1920×1080
Motionflow XR 200Hz X-Reality PRO Myndvinnsla
Nettengjanlegt með Bravia Internet Video
Innbyggt WiFi
WiFi Screen mirroring (Miracast)
MHL – Multimedia HD Link
Miklir möguleikar s.s. Skype, Facebook og Twitter
Hægt að nota snjallsíma sem fjarstýringu (með smáforriti TV Sideview )
Birtuskynjari stillir myndgæði sjálfvirkt miðað viðumhverfisbirtu
Stafrænn móttakari sem getur tekið á móti háupplausn DVB-T2/C
HDMI inngangar x 2
Scart tengi x 1 Component x 1
Optical útgangur fyrir hljóð
USB Tengi fyrir HDD eða minnislykil
Einstakur standur sem hægt er að breyta í veggfestingu
Heimasíða framleiðanda
[/tab][tab]

[/tab][tab]nyherji[/tab][/tabs]

 

3. Surface 2

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Surface 2[/tab_title][tab_title]Upplýsingar[/tab_title][tab_title]Myndband[/tab_title][tab_title]Söluaðilar[/tab_title][/tabs_head][tab]Microsoft Surface 2 er glæsileg, nett og áreiðanleg spjaltölva sem Lapparinn var ánægður með í umfjöllun sinni.

surface2

Mun öflugri örgjörvi, skarpari skjár, betra lyklaborð, frábær rafhlöðuending og að sjálfsögðu Windows 8.1 RT[/tab][tab]Fjórkjarna NVidia Tegra 4 T40 (1.7GHz)
NVidia Tegra 4 HD 1080p skjástýring
2GB vinnsluminni
10.6″ (1920×1080) IPS 10 point Multi-touch
32GB eða 64GB Flash minni
Windows 8.1 RT
TPM öryggiskubbur
Wi-Fi (802.11a/b/g/n) + Bluetooth 4.0
Tvær HD myndavélar, 3.5MP að framan og 5MP að aftan
Stereo hátalarar og tveir hljóðnemar með noice cancelation
Tengi:
– 1x USB 3.0
– microSD minniskortalesari
– Tengi fyrir heyrnartól
– MiniHDMI port
– Tengi fyrir lyklaborð
Ummál (hxbxd) 275mm x 173mm x 8.9mm
Þyngd frá 676 gr.
Heimasíða framleiðanda
Umfjöllun á Lappari.com
200GB SkyDrive cloud geymsla (2 ára áskrift)[/tab][tab]

[/tab][tab]advania  tolvutek  microsoft[/tab][/tabs]

 

4. Windows 8

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Windows 8[/tab_title][tab_title]Upplýsingar[/tab_title][tab_title]Myndband[/tab_title][tab_title]Söluaðilar[/tab_title][/tabs_head][tab]Microsoft Windows 8 er með glæsilegu og mikið  endurbættu notendaviðmóti.

windows-81

Fjölmargar nýjunguar og með Windows Store sem bætir við ótal möguleikum.[/tab][tab]Stórglæsilegt nýtt viðmót
Góður stuðningur við snertiskjái
Hægt að bæta við forritum með Windows Store
Margfalt hraðari vinnsla en áður
Samhæfing við alla helstu samskiptamiðla
Heimasíða framleiðanda
Ótal fleiri nýjungar[/tab][tab]

[/tab][tab]tolvutek  ok  nyherji  advania  microsoft[/tab][/tabs]

 

5. AE2W heyrnartól frá BOSE

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]AE2W Heyrnartól[/tab_title][tab_title]Upplýsingar[/tab_title][tab_title]Myndband[/tab_title][tab_title]Söluaðilar[/tab_title][/tabs_head][tab]BOSE AroundEar2 bluetooth eru ný hágæða heyrnartól frá Bose. Þetta er kjörin leið til að hlusta á tónlist eða margmiðlunarefni frá hvaða Blátannartæki sem er.

bose-ae2w

Þau eru létt, öflug og mjög þægileg en AW2W eru fyrstu þráðlausu heyrnartólin frá BOSE[/tab][tab]Hæð 19.1 cm
Breidd 15.2 cm
Þykkt 3.8 cm
Þyngd 149.6 g

Eyrnapúðar
Hæð 9.6 cm
Breidd 7.4 cm

Þráðlaus drægni um 9 metrar
Rafhlöðuending allt að 7 tímar
Heimasíða framleiðanda
Hleðslutími: um 3 tíma að fullhlaða[/tab][tab]

[/tab][tab]nyherji[/tab][/tabs]

 

 

Hér að neðan er síðan öll flóran frá þessum fyrirtækjum og er um að gera að renna yfir þetta því hér ætti að vera hægt að fá hugmynd að jólagjöf. Vörur eru með tengla á heimasíðu þess fyrirtækis sem tilnefnt hana á Jóla óskalistann og mun því leggja áherslu á viðkomandi vöru.

 

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Snjallsími[/tab_title][tab_title]Spjaldtölva[/tab_title][tab_title]Vinnutölva[/tab_title][/tabs_head][tab]

 1. Samsung Galaxy S4   Síminn
 2. Nokia Lumia 925    Síminn  – Hátækni
 3. Nokia Lumia 1020    Síminn  – Hátækni
 4. iPhone 5s   Síminn  – Macland
 5. LG G2   Síminn
 6. Nexus 5   Síminn
 7. Sony Xperia Z1   Nýherji
 8. iPhone 5c   Macland
 9. iPhone 4s   Macland

[/tab][tab]

 1. Surface 2   Advania  – Microsoft
 2. iPad Air   Síminn  – Macland
 3. iPad Mini Retina   Macland
 4. iPad Mini   Macland
 5. Samsung Note 10.1   Síminn
 6. Sony Xperia Z spjaldtölva 10,1“   Nýherji
 7. Samsung Galaxy Note 8“   Nýherji
 8. Lenovo A1000 Android Spjaldtölva 7“   Nýherji
 9. Asus MeMO Pad 7″ spjaldtölva     Advania
 10. Fujitsu Stylistic M532   Opin Kerfi
 11. HP Slate 7   Opin Kerfi
 12. Samsung Tab 3 8″   Nova
 13. Samsung Galaxy Tab3 7″   Siminn
 14. JXD S5110b, 5″ Leikjaspjaldtölva   Tölvutek

[/tab][tab]

 1. Surface Pro 2   Advania  – Microsoft
 2. Lenovo ThinkPad T440p     Nýherji
 3. Lenovo ThinkPad T440s   Nýherji
 4. MacBook Pro Retina línan Macland
 5. Lenovo ThinkPad T440   Nýherji
 6. Elitedesk 800   Opin Kerfi
 7. MacBook Air   Macland
 8. Elitebook 840   Opin Kerfi
 9. Prodesk 600   Opin Kerfi

[/tab][tab][/tab][/tabs]

 

[tabs type=”horizontal”][tabs_head][tab_title]Heimilistölva[/tab_title][tab_title]Hugbúnaður[/tab_title][tab_title]Annað[/tab_title][/tabs_head][tab]

 1. Dell XPS 18 All-in-One borð/spjaldtölva   Advania
 2. iMac   Macland
 3. Lenovo Yoga   Nýherji
 4. Envy 23 Touch   Opin Kerfi
 5. Dell OptiPlex 9020 turntölva   Advania
 6. Lenovo S400   Nýherji
 7. Dell Inspiron (7537) 15 fartölva   Advania
 8. Dell Inspiron One 2350 All-in-One borðtölva   Advania
 9. Dell Latitude E6440 fartölva i5   Advania
 10. Lenovo S500   Nýherji
 11. Dell Inspiron (3537) 15 fartölva   Advania
 12. Dell Inspiron (5521) 15R fartölva   Advania
 13. Pavilion Touch 11”  Opin Kerfi
 14. Inspiron 15R (5537) fartölva   Advania
 15. Dell Inspiron One 2020 All-in-One borðtölva   Advania
 16. Lifebook AH502   Opin Kerfi
 17. Dell Inspiron (3137) 11 fartölva   Advania
 18. Dell Inspiron (3521) 15 fartölva     Advania

[/tab][tab]

 1. Windows 8.1   Tölvutek  – Opin Kerfi  – Nýherji  – Advania  – Microsoft
 2. Windows 8 uppfærsla   Tölvutek  – Opin Kerfi  – Nýherji  – Advania  – Microsoft
 3. Office 2013   Nýherji
 4. Office 365   Nýherji
 5. iOS7     Macland
 6. Mavericks     Macland
 7. Mac Os 10.9     Macland
 8. iWork   Macland
 9. Norton 2013   Nýherji
 10. Trend Micro Titanium Antivirus plús   Advania

[/tab][tab]

 1. Sony 50″ LED Motion 200Hz   Nýherji
 2. AE2W bluetooth heyrnartól frá BOSE   Nýherji
 3. 3TB LaCie 3.5” CloudBox NAS flakkari   Tölvutek
 4. Canon EOS 100D með 15-55mm linsu   Nýherji
 5. Apple TV   Nova  – Macland
 6. Samsung Galaxy Gear   Nova
 7. Sculpt Erconomic Microsoft   Opin Kerfi
 8. Sony Soundbar   Nýherji
 9. Microsoft Wedge mobile lyklaborð   Opin Kerfi
 10. Vibro ferðahátalari   Advania Síminn
 11. Bose Soundlink Mini   Nýherji
 12. Logitech G500s leikjamús   Nýherji
 13. Thonet&Vander Kürbis 2.0 bluetooth hátalarar   Tölvutek
 14. Airport Extreme   Macland
 15. Impossible Instant Lab – Instagram prentari   Nova
 16. Tiding Vintage style 16″ Leðurtaska   Advania
 17. Xbox One   Microsoft
 18. Marshall MAJOR heyrnartól   Advania
 19. AIAIAI heyrnartólin   Macland
 20. Marshall MINOR in-ear heyrnartól   Advania
 21. Urbanears PLATTAN   Advania
 22. Dell Adventure 17″ fartölvubakpoki   Advania
 23. 1TB Seagate flakkari   Nýherji
 24. Canon Powershot SX280   Nýherji
 25. Sony Cybershot   Nýherji
 26. HP Officejet 8600 Plus e-AiO P   Opin Kerfi
 27. PC Skin Fishbone brown 15,6″ fartölvuumslag   Advania
 28. HP Officejet Mobile Printer   Opin Kerfi
 29. HP LaserJet Pro P1102w Printer   Opin Kerfi
 30. HP Officejet Pro X576dw MF Pri   Opin Kerfi
 31. Þráðlaus Asus router   Nýherji

[/tab][/tabs]

 

 

Leave a Comment