Heim ÝmislegtFréttir Instagram vs Snapchat

Instagram vs Snapchat

eftir Jón Ólafsson

Aðeins einni viku eftir að tækniheimurinn fór á hliðina yfir $4 milljarða tilboði frá auglýsingarisanum Google í Snapchat appið þá berast fleiri fréttir þessu tengdu.

Núna segir sagan  að Instagram sé að þróa einkaskilaboð í Instagram appið sem mundi þá líklega hafa sambærilega virkni og Snapchat appið hefur. Mig grunar að Snapchat forriturum hefði þótt þæginlegt að eiga $4 milljarða í bankanum þegar þessar fréttir berast.

 

Heimild: Gigaom og Hátækni

Mynd: Theverge

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira