Heim MicrosoftWindows Mobile Snapchat fyrir Windows Phone

Snapchat fyrir Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Þá er biðin loks á enda því 6snap er kominn í Windows Store, núna er loksins kominn nothæft Snapchat app fyrir Windows Phone. Sem fyrr þá er þetta ekki official forrit frá Snapchat en þetta engu að síður mjög spennandi kostur þar sem forritarinn er þekktur fyrir mjög vönduð og góð forrit.

Þetta er hann Rudy Huyn sem gerði t.d. 6tag sem frábært Instagram app og 6sec sem er Vine app.

Hér má sjá skjáskot af 6snap

1 2 3

4 5 6

Hér er hægt að sækja appið.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira