Instagram Flipboard og Vine koma á Windows síma í kringum mánaðarmótin ásamt fullt af öðrum spennandi öppum.

Þetta er ekki bara fyrir Nokia/Lumia síma heldur virkar á alla Windows síma en hér er listi af öppum og leikjum sem eru væntanleg á næstu vikum.

 

Forrit

CamScanner

ESPN F1

Flipboard

Instagram

InNote

Nokia Camera

Nokia Storyteller

Papyrus

PicFeed

Plex (Plex Systems)

SophieLensHD

Xbox Video

Vine

Vyclone Pro

Leikir

Asphalt 8: Airborne

Danger Dash

FIFA 14 from EA Sports

My Talking Tom

Rabbids Big Bang

Rail Rush

Rayman Fiesta Run

Temple Run 2

 

Heimild

Microsoft

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir