Heim ÝmislegtApple Instragram Direct

Instragram Direct

eftir Jón Ólafsson

Instagram var að tilkynna um nýja virkni sem má líkja við Snapchat eða senda mynd eða myndband beint á einn eða fleiri eða jafnvel hópa eins og vinnufélaga, fjölskyldu, vini o.s.frv. eða allt að 15 í einu. Stæðsti mundur á Instagram Direct og Snapchat virðist vera að myndir á Instagram Direct virðast ekki eyðast sjálfkrafa eins og gerist þegar myndir eða myndbönd eru send með Snapchat

Spurning hvenær þetta komi síðan fyrir WP símtæki en hér má sjá kynningarmyndband um Instagram Direct

 

Heimild: Instagram bloggið

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira