Það er ekki bara Vodafone sem lendir í brasi með SSL skýrteinin sín en núna kemur vefur Instagram upp með SSL villur.

Þetta er skjárinn sem blasir við notendur sem opna www.instagram.com  (30.04.2015 – 13:00)

 

insta1

 

 

Það er því ekkert annað að gera en að skoða SSL certið aðeins betur.

insta2

 

Eins og sjá má þá rann SSL certið út í dag og því klúður hjá Instagram að vera ekki búnir að skipta því út, Instagram eru með SHA-1 cert eins og Vodafone var með sem er ekki fullnægjandi í dag.

Núna er bara spurning hvor Instagram bregðist jafn vel við og Vodafone gerðu og reddi málunum strax.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir