Heim Ýmislegt Vinsælustu færslur síðustu 90 dagana

Vinsælustu færslur síðustu 90 dagana

eftir Jón Ólafsson

Það er alltaf gaman að skoða tölfræðina á bakvið Lappari.com og skoða hvað knýr vefinn okkar áfram og fær ykkur til að heimsækja vefinn okkar jafnmikið og þið gerið.

 

Hér er listi yfir færslur sem hafa verið mest lestnar (unique) síðustu 90 daga en þessi sía skoðar bara heildarsmelli á hverja færslu fyrir sig, óháð aldrei hennar.

 1. Lenovo Y50 leikjafartölva
 2. Er hægt að opna Deildu og Piratebay eftir lögbannið?
 3. Uppfært: Útrunnið vottorð hjá Vodafone?
 4. Viltu auka 100GB á OneDrive í 2 ár?
 5. Leikjavélin sett saman
 6. Notaðu Netflix í öllum tækjum heimilisins.
 7. Hans Rúnar Snorrason
 8. Aprílgabb – Macland og Lappari.com sameinast
 9. Sæktu Windows 10 fyrir síma NÚNA
 10. Leikjavél Lapparans
 11. Að velja sér fartölvu
 12. Windows og Strætóappið
 13. Helgi Björgvinsson
 14. Áskorun til íslenskra fyrirtækja
 15. Fitbit Flex – Lífstílstæki
 16. Friðrik Dór Jónsson
 17. Hildur Lilliendahl
 18. Samsung Galaxy S5
 19. Lenovo Yoga Tablet 2
 20. Einföld uppfærsla í Windows 10

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira