Heim MicrosoftWindows 10 Einföld uppfærsla í Windows 10

Einföld uppfærsla í Windows 10

eftir Jón Ólafsson

Eins við höfum áður sagt frá þá er hægt að sækja Windows 10 ISO til að setja upp tölvur frá grunni en það er einfaldari leið í boði fyrir þá sem vilja. Ég prófaði þessa leið fyrir skemmstu en þetta er bara uppfærsla sem kemur með Windows Update og þá héldust öll gögn, driverar og annað á sínum stað eftir að WIndows 10 var komiðw10

Vitanlega berum við enga ábyrgð ef gögn tapast við þessa uppfæslur og rétt er að benda á að Windows 10 er enn í reynslufasa og því eðlilegt að sjá villur hér og þar í kerfinu..

 

Fyrsta sem þarf að gera er að skrá sig í Windows Insider hjá Microsoft

Ágætt er að renna yfir lágmarkskröfur vélbúnaðar hér.

Síðan er þessi skrá sótt og sett upp en eftir hana þá mun Windows 10 koma sem venjuleg uppfærsla í Windows Update

 

Hægt er að sækja fram Windows update t.d. með því að smella á Windows hnappinn á lyklaborði og skrifa Update.

 

Mikilvægt er að minna á að eftir að Windows 10 hefur verið sett upp þá er líklega ekki hægt að nota Recovery Partition á tölvunni til þess að fara til baka í útgáfuna sem var á tölvunni.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira