Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 830

Afpökkun – Nokia Lumia 830

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn er loksins kominn með Nokia Lumia 830 í prufu en þessi sími er uppfærð útgáfa af Nokia Lumia 820 sem er einn af fáu Lumia símtækjum sem við höfum ekki fjallað um. Það voru félagarnir okkur í hjá Opnum Kerfum sem lánuðu okkur Lumia 830 og því ekkert að gera annað en að smella í afpökkunarmyndband.

Þar sem að þetta er fyrsta afpökkunnarmyndbandið frá Guðna þá getum við vonandi fyrirgefið honum að snúa myndavélinni vittlaust?

 

Um tónlistina sér John Frusciante en hér er lag hans Murderers

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira