Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Microsoft Lumia 950 og Display Dock

Afpökkun – Microsoft Lumia 950 og Display Dock

eftir Gunnar Ingi Ómarsson

Það er ekki langt síðan við hér á Lappari.com birtum umfjöllun um Lumia 950 XL en núna er komið að Lumia 950 sem er litli bróðir XL. Við fengum símtækið og Continuum Display Dokku senda beint frá Microsoft Europe og þökkum við þeim kærlega fyrir það.

Það er því ekkert annað að gera en að henda í eins og tvær eldheitar afpakkanir en fyrst er það Lumia 950 og síðan hér néðar Continuum Display Dock

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira