Heim LappariTVTæki Skemmtileg Lumia Continuum prufa

Skemmtileg Lumia Continuum prufa

eftir Jón Ólafsson

Ég rakst á skemmtilega færslu á Facebook í gær sem mig langar að deila með ykkur en Kristján Arnarson póstaði þá áhugaverðu myndbandi í hóp Windows notenda. Þar er hann með Microsoft Lumia 950XL símann sinn tengdann við Continuum doccuna og aukaskjá.

Eins og Kristján segir:  “Lumia 950xl að keyra tvo 3D leiki samtímis, annar í gegnum continuum á sjónvarpinu og hinn á símanum sjálfum, það sem meira er að þetta höktir ekkert..”

Hvernig sem á það er litið þá er ansi svallt að spila einn leik í fullum gæðum á stóru sjónvarpi og síðan annan leik á símanum sjálfum.

 

Vitanlega tók Kristján vel í að fá að nota myndbandið en hér er það:

 

 

Fyrir þá sem ekki vita þá er hægt að tengja 950 og 950XL símtækinn við þessa doccu og við hana t.d. lyklaborð, mús, skjá og ýmis önnur USB jaðartæki.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira