Þar sem ég er með Samsung Ativ S frá emobi í prófunum þá fór ég á stúfana með Ativ S, Lumia 925 og iPhone 5 til að prófa og bera saman myndavélarnar. Myndirnar voru teknað um 01:30 að nóttu til og því birtuskilyrði ekki góð en er þetta ekki ágætis æfing fyrir Versló?

Myndavélar voru allar stilltar á upphafsstillingar (default settings) og eru myndirnar teknar á sama tíma. Ég smelli á skjáinn til að stilla focus og smellti síðan af án þetta að eiga eitthvað meira við myndirnar.

Þú getur skoðað myndirnar með því að smella á þennan tengil.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir