Heim Ýmislegt Afhverju að skipta úr Apple í Windows tölvu

Afhverju að skipta úr Apple í Windows tölvu

eftir Jón Ólafsson

Ég hef heyrt meira og meira um notendur sem eru að skipta úr Apple fartölvum eftir að Windows 10 kom út. Windows hefur þroskast vel á þessum stutta tíma og ættu flestir að geta stillt kerfið af svo það henti þeim.

Ég var að skoða Youtube rásina Unbox Therapy (mæli með þeim) og fór allavega að hugsa. Myndbandið er allavega uppfræðandi, hið minnsta er það allavega skemmtilegt.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira