Rakst á athygliverða tilraun þar sem látið er reyna á OIS tæknina sem er í Nokia Lumia 920, Lumia 925 og Lumia 928. Þó svo að þeir taki Lumia 928 sérstaklega fyrir í þessu myndbandi þá ætti niðurstaðan að vera mjög svipuð, alveg sama hvern af þessum símum þú kýst að nota.

 

 

Kannski ekkert voðalega spennandi myndband en áhugavert er það. Það verður að segjast að myndabandsupptökur með OIS koma fáranlega vel út, sérstaklega þegar haft er í huga að þetta er myndavél í farsíma.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir