Ég hef oft verið spurður afhverju ég geri ekki unboxing myndbönd þegar ég fjalla um símtæki. Svarið er einfalt, þessi myndbönd fara yfirleitt í pirrurnar á mér þó ég horfi einstaka sinnum á þau.

Ég ákvað eftir að hafa séð snillinginn Lamarr Wilson unbox´a iPhone 5 að það gæti verið gaman að gera eitt stutt og einfalt fyrir Nokia Lumia 925…

 

 

Minni á að þetta er meira gert í spaugi en alvöru og verður líklega ekki gert aftur…

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir