Heim ÝmislegtAndroid Uppfært – HTC One vs Nokia Lumia 925

Uppfært – HTC One vs Nokia Lumia 925

eftir Jón Ólafsson

Hér er linkur í mynd sem fylgir þessari samantekt í meiri gæðum.

 

Uppfærsla:  Fann skuggalegan kjallara og tók samanburðarmyndir við mjög slæm birtuskilyrði.
Bætti þeim við neðst…

 

Þar sem við er með HTC One í prófunum þessa dagana þá gafst okkur tækifæri til að prófa myndavélina. Við erum ekki með iPhone 5 við hendina og látum því duga samanburð við Nokia Lumia 925. Ólíkt fyrri samanburðarmyndum þá eru þessar teknar í björtu og við kjörskylyrði.

Myndavélar eru stilltar á frumstillingar og slökkt er á flassi en reynslan er að annað hvort notar fólk flash´ið alltaf eða aldrei

Myndirnar eru croppaðar í sömu stærð og settar saman þannig að vinstri helmingur er Lumia 925 og hægri helmingur er HTC One

 

Mynd eitt – Dagsbirta

1

 

Mynd tvö – Dagsbirta

2

 

Mynd þrjú – Dagsbirta

3

 

Mynd fjögur – Dagsbirta

4

 

UPPFÆRSLA

Mynd fimm – Dimmt (gluggi yfir)

5

 

Mynd sex – Mjög dimmt

6

 

Mynd sjö – Svartamyrkur í rými en ljós frá glugga berst inn á gólfið (5m fjarlægð)

7

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira