Heim MicrosoftWindows Mobile Myndavélar – Blackberry Z10 vs Nokia Lumia 925

Myndavélar – Blackberry Z10 vs Nokia Lumia 925

eftir Jón Ólafsson

Hér er linkur í mynd sem fylgir þessari samantekt í meiri gæðum.

 

Þar sem ég er með Blackberry Z10 í prófunum þessa dagana þá gafst mér tækifæri til að prófa myndavélina aðeins. Ég var ekki með iPhone 5 við hendina í þetta skiptið og læt því duga samanburð við Nokia Lumia 925. Ég fór út um klukkan eitt eftir miðnætti (01.08.2013) og því orðið ansi dimmt þegar myndirnar eru teknar.

Myndavélar eru stilltar á frumstillingar og slökkt er á flassi en reynsla mín er að annað hvort notar fólk flash´ið alltaf eða aldrei

Að þessu sinni ákvað ég að gera þetta þannig að ég croppaði myndir í sömu stærð og setti þær saman þannig að vinstri helmingur er Blackberry Z10 og hægri helmingur er Lumia 925

 

Mynd eitt

drumbur

 

 

Mynd tvö

hellur

 

 

Mynd þrjú

sumarblom

 

 

Mynd fjögur

hjol

Hér átti ég í erfiðleikum með að láta Blackberry Z10 ná viðfangsefninu í focus þrátt fyrir að það væri ágætis birta af útiljóum.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira