Heim MicrosoftWindows Mobile Fyrstu myndir af Amber uppfærslu

Fyrstu myndir af Amber uppfærslu

eftir Jón Ólafsson

Myndir af Dospy.com staðfesta að Nokia Lumia 925 komi með nýju Amber uppfærslunni.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Lumia 925 þar sem nokkrir spennandi kostir koma í ljós.

 

Hér má sjá að FM útvarpið er orðið virkt en margir af núverandi símum eru með FM kubbi án þess að geta notað hann

Windows-Phone-Amber-update-leaked-on-a-Nokia-Lumia-925 (1)

Núna verður hægt að breyta og stilla lita “temperature” og “saturation”

Windows-Phone-Amber-update-leaked-on-a-Nokia-Lumia-925 (2)

Núna geta notendur fylgst með gagnanotkun á 3G/4G/WiFi með DataSence

Windows-Phone-Amber-update-leaked-on-a-Nokia-Lumia-925 (3)

Hægt verður að sýna klukkuna þó svo að það sé slökkt á skjánum

Windows-Phone-Amber-update-leaked-on-a-Nokia-Lumia-925

 

Hægt verður að leggja símann á hvolf til að láta símann hætta að hringja, þessir ásamt mörgum spennandi kostum verður gaman að prófa þegar uppfærslan verður aðgengileg.

Heimild og myndir eru héðan

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira