Heim ÝmislegtUppfærslur Windows Phone uppfærsla (1308)

Windows Phone uppfærsla (1308)

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir Windows Phone notendur vita þá er Nokia byrjað að rúlla út uppfærslu fyrir Nokia Lumia símana sína eins og sjá má hér.

 

Ég fjallaði um þessa uppfærslu hér.

 

Dreifing á uppfærslunar hófst eins og sjá má í síðustu viku og fengu viðskipta vinir AT&T í Bandaríkjunum hana fyrstir en í framhaldinu var byrjað að rúlla henni út í Evrópu.

Það hafa komið upp vandamál með þessa uppfærslu sem hefur valdið því að Nokia hefur tekið uppfærsluna af netþjónum sínum. Vandamálin eru ekki algeng en samt svo alvarleg að þess ákvörðun var tekin en margir virðist eiga í “tengivandræðum” eftir uppfærslu. Vitanlega er leiðinlegt þegar uppfærslu er seinkað en samt jákvæt að Nokia hafi gengist við þessu strax.

Nokia Care sagðist harma þetta á Twitter en lofuðu því að uppfæslan yrði aðgengileg fljótlega.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira