Heim MicrosoftWindows Mobile Nýjar Nokia Lumia uppfærslur

Nýjar Nokia Lumia uppfærslur

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir vita þá var síðustu uppfærslu seinkað en núna virðist sem Nokia sé búið að laga það sem að var í uppfærslunni og nú þegar byrjaðir að rúlla henna út á Lumia 620, 820 og 920. Þessu nýja uppfærsla er með númerið 1314 (gallaða var 1308) og eru margir í Bandaríkjunum strax búnir að fá hana. Má þá reikna með að þetta koma hingað til islands innan 2 vikna.

Helstu lagfæringar fyrir Lumia 920 eru samkvæmt Nokia þessar.

Improved automatic display brightness adjustment

  • Fix for intermittent screen blanking during a call
  • Improvements for connectivity issues in certain network conditions
  • Performance and stability improvements

Lumia 620 og 820 fá þessar líka

Lumia 620 fær þessar uppfærslur til viðbótar

  • Improved touch screen functions, including corrections in multi-touch actions
  • Better voice quality with Bluetooth headsets that support echo/noise suppression
  • Enhanced camera performance with corrected exposure when flash is used in bright light conditions
  • Various improvements to system stability, performance, and usability

Get ekki gert næginlega mikið úr því hversu mikilvægar þessar uppfærslur eru fyrir notendur og Nokia er að sína og sanna enn og aftur hversu vel þeir styðja við sín tæki

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira