Heim LappariTV Lenovo kynning á IFA

Lenovo kynning á IFA

eftir Jón Ólafsson

Í dag var áhugaverður viðburður hjá Lenovo sem er þeir kalla #LenovoLaunch eða einfaldlega Tech Life þetta árið. Lenovo heldur þennan viðburð árlega, rétt áður en IFA hefst en þessi viðburður var sendur beint út á Youtube og má skoða í heild sinni hér að ofan..

Margar flottar vélar sem er verið að kynna eins og t.d. Lenovo ThinkPad X1 Extreme, Lenovo C930, Lenovo S730, Lenovo Yoga C630 WOS og Lenovo Yoga Book.

Meiri upplýsingar hér.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira