Heim UmfjöllunUnboxing Lenovo ThinkPad P1 afpökkun

Lenovo ThinkPad P1 afpökkun

eftir Jón Ólafsson

Við hér á Lappari.com fengum ThinkPad P1 vinnustöð senda, beint frá höfuðstöðvum tæknirisans í síðustu viku. ThinkPad P1 er nýjasta og léttasta P vélin frá Lenovo og er eðlilega töluverður spenningur í okkur með að koma henni strax í prófanir.

Við vorum mjög ánægðir með ThinkPad P50 vélina sem við prófuðum á síðasta ári en það var fyrsta P vélin sem tekin var í prófanir á Lappara.

Keyrum þetta í gang með eldheitu afpökkunarmyndband.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira