2.8K
Góðir kassar koma seint, en koma þó.
Þemað að þessu sinni er Quest, eða hin mikla leit að ævintýrum. Kassinn er skemmtilega fjölbreyttur að þessu sinni, þar sem góðgætin koma frá ýmsum ævintýrum. Hvort sem það er klæðnaður frá völundarhúsi Pan, ískaldur teiningur, töfrandi sokkar eða eitursvalt drykkjahorn.