Heim LappariTV Loot crate gaming – Desember

Loot crate gaming – Desember

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

Heil og sæl, kæru Lapparar!

Svo virðist sem Loot Crate hafi ákveðið að koma mér og ykkur á óvart í þessum mánuði, með því að senda Leikjaránsfenginn frá því desember. Kassinn var svo sannarlega öðruvísi en sá hefðibundi, en þemað í að þessu sinni er himingeimurinn og allt það sem í honum er. Í kassanum var lítil geimvera, bolur merktur bandalagi sólkerfana N7, frekar einkennlegur penni og margt fleira..

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira