Heim LappariTV Loot Crate – Desember

Loot Crate – Desember

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

Gleðilegt nýtt nördaár, kæru Lapparar.

Nú er komið að síðasta kassa ársins af ránsfengnum frá Loot Crate. Einnig er þetta síðasti kassinn af þessari tegund í bili, en það kemur annar ránsfengur í staðin. Þá mun berast kassi með þema sem er meira tengt tölvuleikjum. En nóg um það.

Kassinn í desember var með byltingarkennt þema, sem innhélt meðal annars hakkaralegan bol frá Hr. Vélmenni, pop kúltúr dótakalla listabók og krúttlegasta leigumorðingja heimsins.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira