Heim LappariTV Afpökkun – Hololens

Afpökkun – Hololens

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

Ólafur Jónsson, verkefnastjóri tölvunarfræði hjá Háskólanum á Akureyri, var svo góður að leyfa okkur hjá Lappara að unboxa Hololens búnaðnum frá Microsoft. Búnaðurinn er nýjasta viðbót í Sýndarveruleikaveri Háskólans á Akureyri, en þar má meðal annars finna HTC Vive, Oculus rift og samskonar búnað.

 

 

Þessi búnaður er notaður í kennslu við tölvunarfræðinámið, sem er kennt í skólanum. Námið er samstarfsnám milli Háskóla Reykjavíkur og Háskólans á Akureyri. Það hentar sérstaklega þeim sem vilja vera á Akureyri og hafa áhuga að hefja nám í tölvunarfræði.

Enn er opið fyrir umsóknir og við hjá Lappara hvetjum alla sem hafa áhuga að kynna sér málið á heimasíðu Háskólans á Akureyri.
HA – http://www.unak.is/vidskiptaograunvisindasvid/tolvunarfraedi

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira