Núna er rétt um mánuður síðan við hófum prófanir á heyrnartólum frá RHA og því ekki seinna vænna en að koma þessu afpökkunarmyndbandi í loftið.

 

Um tónlistina sér vinur okkar Árni Grétar aka Futuregrapher

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir