Heim LappariTVTæki Loot Crate – Mars

Loot Crate – Mars

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

Nú þegar páskarnir fara bráðum að ganga í garð, þá er vel við hæfi að opna nýjasta ránsfenginn frá Loot Crate til að koma sér í gírinn. Að þessu sinni þá er þemað “Versus”, eða “á móti” eins og íslenska orðabókin þýðir orðið svona snilldar vel.

En ránsfengurinn er mjög fjölbreyttur að þessu sinni, þar sem krúttleg geimvera kemur við sögu, snúanleg refsara/ofuhuga húfa, Batman V Superman og myndasaga með hinni eitursvölu Harley Quinn.

 

 

Að auki var sendur sérstakur pakki með, sem inniheldur smá gjöf fyrir þá sem gátu ekki staðist þá freistingu að gerast árs áskrifendur að ránsfengnum.

Hlekkur á heimasíðu Lootcrate

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira