Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Lenovo Y50-70

Afpökkun – Lenovo Y50-70

eftir Jón Ólafsson

Þar sem ég er meðlimur í Lenovo Insider þá fæ ég reglulega glaðning beint frá Lenovo til að leika mér að. Þessi félagsskapur er algerlega ótengdur Nýherja á Íslandi og án alla kvaða varðandi skrif, ss allt sem ég skrifa um þessar sendingar eru mínar skoðanir byggðar á prófunum mínum.

Lenovo_insider468x60

 

Í morgun beið mín svo pakki með Fedex límmiða en innihaldið gladdi mig mikið en þetta er Lenovo Y50-70 leikjafartölva. Þessi vél er gríðarlega vel búin og verður gaman að prófa hann betur

Helstu speccar eru:

  • Örgjörvi:            Intel i7-4170HQ
  • Vinnsluminni    16GB DDR3 @ 1600MHz
  • Skjákort              Nvidia Geforce GTX 860M 4GB
  • Skjár                    16.5″ FHD LED @ 1980×1080
  • Harðdiskur         Hybrid 1TB og 8GB SSHD

 

Það er því ekkert annað að gera en að henda í rándýrt afpökkunarmyndband en um tónlistina sér Ásgeir Trausti en hann er hér með lag sitt Sumargestur.

 

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira