Lapparinn er kominn með Nokia Lumia 530 í prufu en þessi sími leysir með stolti af arftaka sinn Lumia 520 sem við fjölluðum um  fyrir rétt um ári síðan. Það voru félagarnir okkur í hjá Opnum Kerfum sem lánuðu okkur þennan og því ekkert að gera annað en að smella í grjóthart afpökkunarmyndband.

 

Það er hin magnaða íslenska hljómsveit Kaleo sem sér um tónlistina og tekur hér lagið All The Pretty Girls.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir