Lapparinn hefur verið með til prófunar glænýja Ultrabók frá Lenovo sem heitir Thinkpad X1 Carbon en þetta er fullorðinns fyrirtækjavél eins og þær gerast sverastar. Eins og venja er þá gengur ekki annað en að skella í eitt funheitt og eggjandi afpökkunarmyndband.

Við verðum með þessa vél í prófunum næstu vikurnar sem endar að öllum líkindum í umfjöllun um vélina innan skamms.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir