Lapparinn hefur fengið athugasemdir með að við fjöllum bara um dýru flagskip framleiðenda en nú tækifæri til að bregðast við því. Halli kíkti í Vodafone í vikunni en keypti 115 stk af Nokia 106 (sönn saga) og því ekkert annað en að skella í afpökkun.

Það er síðan okkar að skora á Halla til að hann taki þennan Nokia í umfjöllun fyrir okkur…. mögulega “örumfjöllun”

Þessi sími minnti mig á gamla tíma og því við hæfi að hafa gamallt og gott lag hér undir, Rakin með lagið It´s been a long time.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir