Það er alveg hægt að halda því fram að ég sé frekar mikill ljósmyndanörd en ég fylgist ágætlega með nýungum á búnaði og síðan nokkrum ljósmyndurum varðandi tækniatriði við ljósmyndun.

Mig langar að deila með ykkur Íslensku ljósmyndabloggi sem ég hef fylgst með síðustu mánuðina. Það sem er sérstakt við þetta blog utan við skemmtilegar myndir er að allar þessar myndir eru teknar á Nokia síma.

Þarna má sjá flottar myndir teknar á eftirfarandi síma

  • Nokia Lumia 925
  • Nokia Lumia 920
  • Nokia Lumia 620
  • Nokia N9
  • Nokia N95

 

Ég leyfði mér að setja eina mynd hérna inn en bendi ykkur á að fara að SkyWalking myndabloggið til að skoða afganginn.

Tengill:  cloudstepper.tumblr.com

 

Mynd tekinn af… cloudstepper.tumblr.com

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir