Heim LappariTVTæki Afpökkun – Pixel XL

Afpökkun – Pixel XL

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

ahhh loksins loksins…..  við erum komnir með Pixel XL í prófanir. Það hefur verið ótrúleg eftirspurn hjá lesendum Lappari.com eftir umfjöllun um Pixel símann frá Google alveg síðan hann var kynntur undir lok síðasta árs. Við leituðum því til vina okkar hjá Vodafone um að fá tæki í prófanir og var það nú ekki mikið mál og þökkum við þeim kærlega fyrir það.

Eins og venja er þá byrjum við á eldheitri afpökkun á tækinu

 

Við munum síðan prófa tækið á næstu dögum og vikum og endum síðan með ítarlegri umfjöllum sem birtist hér á Lappari.com.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira