Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – HTC One

Afpökkun – HTC One

eftir Jón Ólafsson

Haraldur Helgi sem er yngsti meðlimur í Lappara fjölskyldunni hefur verið að prófa Android trillitæki sem margir eru spenntir fyrir en það er HTC One. Það voru vinir okkur í emobi sem lánuðu honum þennan og því um að gera að koma með eitt stykki afpökkunar (unboxing) myndband.

Ég var búinn að leggja nýliðanum línurnar varðandi lengd og uppsetningu og er útkomann svona. Lengdin er svo sem í lagi ef tekinn er frá tíminn sem fór finna til græjur í verkið.

Að vanda verður afpökkunin með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sjá snillingarnir í Hjaltalín.

 

 

Hér má síðan lesa umfjöllun um HTC One

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira