Lapparinn hefur verið að prófa litla barnið í Lumia línunni sem heitir Nokia Lumia 520. Það voru vinir mínir í Hátækni sem lánuðu mér þennan og því um að gera að koma með eitt stykki afpökkunar (unboxing) myndband.

Að vanda verður þetta í styttra lagi og með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sjá snillingarnir í Retro Stefson.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir