Heim ÝmislegtFréttir Afkomutölur Nokia fyrir Q1

Afkomutölur Nokia fyrir Q1

eftir Jón Ólafsson

Nokia var fyrir skemmstu að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2013 og eru nokkur atriði sem vekja athygli.

  • Tap uppá 150 milljónir Evra
  • Heildarsala 5.9 billjónir Evra
  • Heildartækjasala minnkað um 30%
  • 55.8 milljónir tækja seld og þar af 5.6m Lumia tækja seld sem verður að teljast gott

Heimildir

The Next Web

Nokia

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira