Heim ÝmislegtFréttir Afkomutölur Nokia fyrir Q1

Afkomutölur Nokia fyrir Q1

eftir

Nokia var fyrir skemmstu að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2013 og eru nokkur atriði sem vekja athygli.

  • Tap uppá 150 milljónir Evra
  • Heildarsala 5.9 billjónir Evra
  • Heildartækjasala minnkað um 30%
  • 55.8 milljónir tækja seld og þar af 5.6m Lumia tækja seld sem verður að teljast gott

Heimildir

The Next Web

Nokia

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira