Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – UniFi Access Starter Kit

Afpökkun – UniFi Access Starter Kit

eftir Jón Ólafsson

Lappari.com er kominn með UniFi Access Starter Kit frá Netkerfum í prófanir en í stuttu máli þá er þetta nýtt snjalllæsingakerfi… ef það orð er til?

Prófanir á kerfinu eru hafnar og því fátt sem getur stoppað af þetta æsispennandi afpökkunarmyndband.

Eins og oft áður þá sjá félagar mínir í Hjálmum um tónlistina en hér undir hljómar þeirra sem heitir einfaldlega Lof.

.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira