1.2K
Lappari.com fékk Amazfit GTR 2 snjallúr í prófanir frá Tölvutek fyrir skemmstu en þetta snjallúr er úr nýrri kynslóð snjallúra frá Amazfit.
Prófanir eru hafnar og það er því um að gera að kynna þetta snjallúr til sögunnar með eldheitu afpökkunarmyndbandi.
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Eins og þú..
.