2.3K
Að þessu sinni þá kom ránsfengurinn heldur seint, en eins og skáldið sagði eitt sinn; Betra er seint en aldrei..
Þemað í júlí var í takt við framtíðarsýn okkar á framtíðinni, framandi ekki satt? Í fengnum mátti finna helling af gourmet góðgæti, meðal annars tímaflakkandi bol ala Rick and Morty, geimskutlan hjá sendlafyrirtækinu Planet Express og margt fleira. Þetta unboxing video er með örlitlu breyttu sniði en vanalega, en núna mun alltaf fylgja með í lok myndbandanna auka efni.
Nú mun alltaf fylgja unboxing á Level Up kassanum sem LootCrate bíður einnig upp á. Ránsfengurinn bíður alltaf upp á tvö sokkapör og einn hlut sem hægt er að klæðast.