Heim LappariTVTæki Afpökkun – Lenovo X1 Carbon 2016

Afpökkun – Lenovo X1 Carbon 2016

eftir Jón Ólafsson

Það er nokkuð síðan Lappari.com fékk Lenovo Thinkpad X1 Carbon í hendurnar, það er því löngu kominn tími á rándýrt afpökkunarmyndband til að sýna ykkur gripinn..

 

 

Helstu speccar:

  • Örgjörvi: Intel Core i7 6600U @2.6GHz (3.4GHZ Turbo Boost) // #SkyLake
  • Vinnsluminni: 16GB
  • Harðdiskur:  512GB SSD NVMe M.2
  • Wifi: Intel 8260 með Bluetooth 4.1
  • Skjár: 14″ TFT WQHD LED IPS með 2560×1440 upplausn
  • Skjákort: Intel HD 520
  • Rafhlaða: LiPol m. allt að 11:00 klst hleðslu en vélin er aðeins 60 mín. að hlaða frá 0% í 80%
  • Stýrikerfi: Windows 10 Pro
  • ThinkPad X1c stenst 12 MILspec gæðaprófun.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira