Heim ÝmislegtApple Afpökkun – iPad Pro

Afpökkun – iPad Pro

eftir Jón Ólafsson

Gunnar Hafdal flokkast auðveldlega sem góðkunningi okkar hér á Lappari.com.  Hann var að fá sér iPad Pro og því ákváðum við að leita til hans og biðja hann að taka upp fyrir okkur afpökkun á gripnum. iPad Pro vélin sem Gunnar fékk sér er Space Gray á lit, með 128GB ásamt því að vera WiFi + 4G. Hver veit nema þetta endi allt saman í allsherjar umfjöllun hjá honum en þangað til er það afpökkun.

 

Tónlistin er íslensk eins og oft áður en núna er það Úlfur Úlfur með lag sitt 100.000

 

Hvað segið þið, er stemming fyrir iPad Pro?

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira