Heim Microsoft Ferðu á Build?

Ferðu á Build?

eftir Jón Ólafsson

Microsoft hefur gefið út app fyrir þá sem eru að fara á Build ráðstefnuna sem verður í næstu viku en það kemur út fyrir Android, iOS og Windows. Forritið mun gera notendum kleift að sérsníða dagskrá fyrir sig, fá upplýsingar um viðburði, skilja eftir ummæli og skoða teikningar af fundarstöðum svo eitthvað sé nefnt.

 

My Schedule: Access and modify the list of sessions, speakers, and exhibitors that you have added as favorites in the app or on the conference website Schedule Builder
Schedule Builder: View and search the full conference session list. Select a session to favorite it, view details, submit session evaluations, and take notes.
Showcase: Find the Microsoft groups and partners you want to meet.
Conference Info: Find important event information and read about key event highlights to enhance your on-site experience.
Maps: Find your way around the venue.
Social & News: Follow and join the conversation through our social channels

 

Til þess að fá frekari upplýsingar um þennan viðburð þá er hægt að gera það á heimasíðu Build

 

Hér er hægt að sækja appið fyrir Windows, Android og iOS

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira