Heim ÝmislegtAndroid Langar þig í OnePlus 2 invite?

Langar þig í OnePlus 2 invite?

eftir Jón Ólafsson

Þeir sem fylgjast eitthvað með tækniheiminum kannast líklega við símtæki sem kallast OnePlus en þetta er Android símtæki sem flokkast sem flagskip sama hvernig á það er litið. Þessi símtæki eru mjög eftirsótt en þau eru ekki seld hérlendis eftir því sem við best vitum. Við hér á Lappari.com höfum verið að prófa OnePlus 2 síðustu vikurnar og er þetta gríðarlega magnað símtæki, meira um það fljótlega í ýtarlegri umfjöllun.

Til þess að kaupa OnePlus símtæki þá þurfa neytendur fyrst að verða sér útum invite (boð til kaups) til þess að geta pantað sér eintak og það er ekki sjálfgefið eða einfalt ferli.

 

Hér má sjá kynningarmyndband um OnePlus 2 og hér eru speccar af GSM Arena

 

Undirritaður ásamt öðrum meðlim hér á Lappari.com hafa staðið í þessu ferli í nokkra mánuði og núna loksins bar það árangur. Það bar reyndar það góðan árangur að við eigum þrjú auka invite sem okkur langar að gefa áhugasömum.

 

Það eina sem þú þarf að gera er að

  1. Vera vinur okkar á Facebook
  2. Deila gleðinni með vinum ykkar
  3. Láta okkur vita af áhuga þínum í athugasemdum við þessa færslu hér að néðan eða við þessa færslu á Facebook

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira