Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Lenovo Yoga 2 Pro

Afpökkun – Lenovo Yoga 2 Pro

eftir Jón Ólafsson

Lenovo Yoga 2 Pro er ný spjaldtölva sem var að koma til landsins í gær og erum við vitanlega komnir með eintak til prófunar. Yoga 2 Pro er Android spjaldtölva sem er æði sérstök að mörgu leiti en hún er meðal annars með innbyggðum skjávarpa sem verður gaman að prófa.

Það er því ekkert annað en að henda í afpökkunarmyndband eins og venja er en núna er það Skálmöld sem sér um tónlistina á sinn einstaka hátt og hér með laginu Kvaðning.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira