Við vorum að fá sendingu frá Bandaríkjunum og með læddist Microsoft Band sem við sögðum frá fyrir skemmstu. Það er því ekkert annað að gera en að skella í afpökkunarmyndband.

Það er stórvinkona mín hún Taylor Swift sem sér um tónlistina en undirspilið er lagið hennar: Shake It Off

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir