Heim ÝmislegtAndroid Microsoft Band

Microsoft Band

eftir Jón Ólafsson

Upplýsingar um nýtt fitnes band frá Microsoft hafa lekið á netið og nú er vitað að það mun heita: Microsoft Band

Hér má skoða nánari upplýsingar um Microsoft Band:  www.microsoft.com/microsoft-band/

 

 

Microsoft Band mun styðja Windows Phone, Android og iOS og mun sala hefjast í næstu viku en vitað er að Band mun kosta $199.

 

Á heimasíðu NeoWin má sjá að fyrsta myndbandið er komið á Youtube

http://www.youtube.com/watch?v=Waks1HJlAJc

 

 

 

Þetta er sem sagt úr sem hægt er að nota sem klukku (ss. ekki FitBit ) og til viðbótar mælir það skrefalengd, hjartslátt, skrefafjölda ásamt því að sýna þér tilkynningar frá SMS, tölvupóstinum og Twitter.

 

Hér má sjá skjáskot af Microsoft Band forritinu sem láku frá 9to5Mac

Microsoft_Band Microsoft_Band_My_Update_App_Store

 

 

Microsoft hugsar stórt þegar kemur að klæðanlegri tækni sem þessari en draumur þeirra virðist vera sá að keyra bakendann fyrir þetta og mun fleiri þjónusutur/framleiðendur sem eru á markaðnum í dag eða væntanlegir

 

Tekið af TheVerge

Microsoft’s plan is as simple as it is large: to be the central repository for all the world’s fitness data, to develop and distribute the best hardware and the best software for helping people live healthier lives. It doesn’t matter what platform you’re on, it doesn’t matter what app or device you use. Microsoft wants to be everywhere.

 

Microsoft is building Health apps for iOS, Android, and Windows Phone, and if you already make a wristband or goggles or a step-counting app, you don’t need to build your own back-end. Just let Health manage the data. Steps, calories, weight, exercise information — it all goes into Health.

Simply by virtue of being available to Android, iOS, and Windows Phone users all at once, Microsoft believes it can make inroads in an otherwise terribly siloed marketplace. Health will work with Android Wear watches, Android phones, and the iPhone 6’s motion processor, automatically collecting data from all three. Microsoft’s also been working with Jawbone, MapMyFitness, My Fitness Pal, and Runkeeper to import their data, and plans to incorporate many more.

Microsoft_Band_Lifestyle_F2-2040_0  Microsoft_Band1

 

 

Það verður spennandi að fylgjast með þessu á komandi dögum og vikum

 

Heimild: Neowin, TheVerge, 9to5mac

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira