Heim ÝmislegtAndroid Sony Xperia Z2

Sony Xperia Z2

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn er búinn að vera með nýtt flagskip frá Sony í prófun en þetta er Xperia Z2 sem vinir okkur í emobi voru svo krúttlegir að leyfa okkur að prófa.

 

 

Sony Xperia Z2 leysir af hólmi Xperia Z1 sem var í umfjöllun hjá okkur fyrir ekki svo löngu síðan. Þó svo að Xperia Z2 sé mjög flottur á blaði þá  verður áhugavert að sjá hvort Sony hefur lagað það sem okkur þótti vera að forveranum.

 

Um tónlistina að þessu sinni sér Jamie Cullum og hér með lagið sitt Mind Trick.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira